stofa

Við erum alltaf með opið fyrir umsóknir í skólann. Sækið um með tölvupósti; This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Hlökkum til að sjá ykkur.

Í vetur verða tveir bekkir í einu í skólanum, yngri bekkur 18-35 ára og svo eldri bekkur, 35 ára og eldri. 

Samstarfssamningur við Vinnumálastofnun undirritaður (Sjá nánar í Fréttir).

Bataskóli Íslands býður upp á nám fyrir fólk, 18 ára og eldra, með geðrænar áskoranir, aðstandendur þeirra og starfsfólk á heilbrigðis- og velferðarsviði. Hægt er að velja úr fjölbreyttu úrvali námskeiða sem samin eru í samvinnu sérfræðinga og fólks með reynslu af geðrænum áskorunum. Námið er nemendum að kostnaðarlausu. Námið er tvær annir og úr alls 16 námskeiðum að velja í allt.

Á þessari vefsíðu er hægt að nálgast upplýsingar um námið, skólann sjálfan og starfsmenn hans. Athugið að vefurinn er í vinnslu og upplýsingar gætu breyst. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar með því að senda verkefnisstjórum Bataskólans tölvupóst, annað hvort á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Svo er hægt að hringja í okkur í síma 411-6555 virka daga á milli kl. 13 og 16. Takk fyrir innlitið.

Þú finnur okkur líka á Facebook.

Prenta Netfang